top of page
212951146_583833859669188_8114482558665837687_n_edited_edited_edited.jpg

DAGSKRÁ

  1. Mótaka á bifreið deigi áður ryðvörn á sér stað.
    Sunnudaga eftir samkomulagi.
    Mánudaga til Fimtudaga 08:00-17:00,
    Föstudaga 08:00-16:00.  

  2. Bifreið er keyrt inn á verkstæðið deigi áður ryðvörn á sér stað.
    Hita þarf bílinn upp í 25c til að
    þurka hann áður það er birjað.

  3. Sétja liftuarma á réttann stað undir bifreið áður honum er lift upp.
    Ef fólk hafa dýra hluti, til dæmis dýra bremsu skífur, klossa, felgur o.s.fl.  
    og hefur ekki áhuga að það kemur Prolan á það. 
    Vinsamlegast seigja það þegar er pantað tíma. 

  4. Hlífðarábreiður sett yfir.
    hún ver að prolan & ryk fari á bifreiðina. 
    Seglar með gúmmíhlíf settir til að halda hlífðarábreiður á.

  5. Taka dekk af, líka varadekk.
    Ef sér búnað þarf til að leysa dekk/varadekk setja vinsamlegast lykil á gólfið farþegar meigin.
    - Ef varadekk er ryðgað fast, þá er ProLan notað til að leysa það upp, og verður tekið niður í endurkomu, vansamlegast seigja frá því þegar það er pantað tíma í endurkomu.

  6. Plast úr bretum, hlifar og pönnur teknar undan bifreið
    Til þess að það sé aðgangur að hjólaskálum
    (mikið um að bílar ryðgi einmitt þar).

  7. Þrif á bínum er með 8kg háþristilofti
    Vandlega farið yfir alla helstu fleti, 
    og hreinsa þá eins vel og hægt er.
    Við notum öfluga loftbyssu, sem blæs öllum sandi,
    ryðflögum og tektíl sem farin er að losna af,
    ásamt öðrum óhreinindum í burtu.
    Þær ryðflögur og óhreinindi
    sem eru of þykkar eða stórar fyrir loftbyssuna
    eru hreinsaðar með loftnálahamri
    eða öðrum viðeigandi áhöldum.
    (ef ekki er hægt að losa án þess að vinna verður of mikill kostnaður,
    eða að verk mun skemma meiri enn gagna)
    - þá virkar ProLan til að leysa upp, og mun flagna af). 
    Vönduð hreinsun er þannig eitt af helstu grundvallaratriðum
    þess að ryðvörnin verði árangursrík,
    en með henni tryggjum við að
    efnið nái sem bestri viðloðun þegar það fer á.

  8. Værkstæðið er sopað/ryksugað áður ProLan er úðað á. 
     

  9. Prolan er úðað á allan undirvagnin, bakvið bretti, inni sílsa, grind, skrúfur, bita & grindabita sem er undir gólf bifreiðar.
    Allir tappar fyrir lokuð hólf eru teknir úr (það sem þarf).
    ProLan er líka úðað á plastið, því að það kemur í veg fyrir að það festist ekki snjór, salt og drulla.
    (Það hentar endurkomum að ryk er ekki í loftinu, ef ekkert er fast undir bifreið). 
    Þegar búið er að sprautað undirvagn bílsins vandlega
    er hann látin standa í á.m.k. 1-2 tíma
    meðan járnið drekkur PROLAN efnið í sig. 
    Önnur umferð sett á bifreið.
    Farið er yfir allan bílinn og ath hann. (úðað þar sem vantar)
    Vandaðri lokaúttekt og frágangi.
    Það er sett það efni á hann sem málmur bifreiðar velur að þurfa drekka í sig.

  10. Samsetning á bifreið. 
    Nýjar skrúfur koma til að halda plastinu í innribrettum ef bifreiðar eru eldri.

  11. Hlífðarábreiður tekinn af bifreið, armar frá bílalyftu teknar undan, smurmiðar settir í bifreið, frágangur og þrif.
      

  12. Næsta bifreið kemur inn.

  13. Bifreið er náð í eftir klukkan 12 deigi eftir ryðvörn

  14. Endurkoma 1, þá er innifalið að við setjun ProLan inn í hurðar, húdd & hléra. sprautum á lamir líka. 
    Oftast sprautum við á miklu meira,
    tildæmis bakvið hanföng, ryðgaðar skrúfur,
    hluti sem tærast í húddinu, pólana á rafgeymir o.s.fl. 


Erfitt getur verið að segja til um nákvæman líftíma efninu á bifreiðum

þar sem notkun og aðstæður geta verið ólíkar milli einstakra bifreiða.

Ef ryðvarnarefni þarf á einhverja fleti þá er sett ryðvörn á allan bílinn aftur (ef mikið þarf)

Að lokinni 12 mánaða skoðuninni

Mælumst við til þess að komið sé í skoðun með bílinn 1-3 ár síðar
(fer eftir ástand bifreiðar).

(hringja tímarlega útaf langri bið)

Eftir 2 ár (án komu) dettur endurryðvörn út og byrjað er upp á nýtt.

Mög nauðþinslegt er að koma í endurkomu.

Verð og skilmálar geta breyst vegna ófyrirséðum ástæðum

Þjónusta, Dagskrá & Skilmálar: About
Þjónusta, Dagskrá & Skilmálar: About
bottom of page