top of page

Um Smára Hólm ehf. & ProLan ehf.

Frá árinu 2015 hefur Smári Hólm ehf. sérhæft sig í að veita íslenskum bifreiðaeigendum endingargóða og áreiðanlega ryðvörn sem er sérstaklega hönnuð fyrir íslenskar aðstæður.
Við leggjum metnað okkar í að veita þjónustu sem skilar raunverulegum árangri.
 

Á árinu 2025 tók ProLan ehf. við starfseminni og heldur áfram að veita sömu endingargóðu og áreiðanlegu ryðvarnarþjónustu.
 

Markmið okkar er að tryggja að þú farir heim með bifreið sem uppfyllir allar skoðunarkröfur og stendur styrkum vörnum gegn ryði – þannig að bíllinn þinn haldist í sem bestu ástandi til lengri tíma.

Endilega hafðu samband og ræddu við okkur um allt sem tengist bílnum þínum.
Við höfum mikinn áhuga á bílum og veitum faglega og heiðarlega ráðgjöf.

861 7237

©2015 by Prolan ehf. Bílaryðvarnarþjónusta - Hjá Smára Hólm

bottom of page