top of page
Um Smára Hólm ehf.
Frá árinu 2015 hefur Smári Hólm ehf. sérhæft sig í að veita íslenskum bifreiðaeigendum endingargóða og áreiðanlega ryðvörn sem hentar íslenskum skilyrðum. Við leggjum við metnað okkar í að veita þér þjónustu sem skilar árangri.
Markmið okkar er að tryggja að þú farir heim með bifreið sem uppfyllir allar skoðunarkröfur og stendur styrkum vörnum gegn ryði – þannig að bíllinn þinn haldist í sem bestu ástandi til lengri tíma.
Endilega hafðu samband og ræddu við okkur um allt sem tengist bílnum þínum. Við erum mjög áhugasöm um allt sem tengist bílum og getum veit faglega ráðgjöf.
bottom of page